Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 80  —  1. mál.
1. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við 27 Örorka og málefni fatlaðs fólks, heildargjöld
Framlag úr ríkissjóði
79.512,7 1.781,1 81.293,8
2. Við 30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi , heildargjöld
Framlag úr ríkissjóði
62.354,6 8.712,0 71.066,6


Greinargerð.

    Lagt er til að lífeyrir almannatrygginga og atvinnuleysisbætur hækki í samræmi við hækkanir á lífskjarasamningi. Breyting framlaga er hér áætluð miðað við fyrirliggjandi gögn og gæti því þarfnast endurskoðunar við síðari umræður um frumvarpið.